Avolt

Avolt er sænskt hönnunarstúdíó sem þróar, hannar og markaðssetur vörur sem tengir rafmagn í rými með fallegri og tímalausri skandinavískri hönnun fyrir heimili, skrifstofur, verslanir og almenningsrými.

SÖLUSTAÐIR

Sölustaðir AVOLT eru fjölmargir – um allt land!
Á höfuðborgarsvæðinu finnið þið vörurnar í verslunum Epal og í sýningarsal okkar á Hólmaslóð 4. Á landsbyggðinni finnið þið Avolt í frábærum hönnunarverslunum sem við eigum í samstarfi við.

AVOLT / SJÖSTRAND SÝNINGARSALUR

FISKISLÓÐ 57 (2.HÆÐ) - 101 REYKJAVÍK

Þið eruð velkomin til okkar í kaffibolla að Hólmaslóð 4.

OPNUNARTÍMI:
Mánudagar LOKAÐ
Þriðjudagar 12-15
Miðvikudagar 16-18
Fimmtudagar 12-15
Föstudagar 12-15

Sími: 868-4567 / Netfang: sjostrand@sjostrand.is

Ath. Ekki hika við að hafa samband ef
þið þufrið að ná á okkur á öðrum tímum.

EPAL

KRINGLUNNI OG SKEIFUNNI

Þið finnið allar AVOLT vörurnar í verslunum Epal í Skeifunni og Kringlunni.

Skeifan 6 & Kringlan (1.hæð)
Reykjavík

AÐRIR SÖLUSTAÐIR

SVARTIR SVANIR – AKUREYRI
MOTIVO – SELFOSS
@HOME – AKRANES
PÓLEY – VESTMANNAEYJAR
ÚTGERÐIN – ÓLAFSVÍK
SAMBÚÐIN – REYKJAVÍK
HÚS HANDANNA – EGILSSTAÐIR
DÓRÍA – DALVÍK

Avolt

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

Halda áfram