ALGENGAR SPURNINGAR OG SVÖR
PANTANIR
HVERNIG SENDIÐ ÞIÐ PANTANIR?
Við sendum flestar pantanir með TVG Xpress, þeir bjóða uppá hraða heimsendingu til yfir 85% landsmanna.
HVERSU LANGAN TÍMA TEKUR AÐ FÁ AFHENDAR PANTANIR?
Pantanir eru sendar af stað innan 24 klst frá því þær berast – TVG afhendir samdægurs eða daginn eftir að þeim berast vörur.
FJÖLTENGI
HVAR ERU FJÖLTENGIN FRAMLEIDD?
Ferningarnir eru hannaðir og þróaðir í Svíþjóð og framleiddir í Kína.
HVAR ERU FJÖLTENGIN FRAMLEIDD?
Snúran er 1,8 m. löng.
HVAÐA RAFMAGNS STAÐLA UPPFYLLIR FJÖLTENGIÐ?
Ferningarnir eru með Type F standard (F-type socket) sem er staðlað í öllum Evrópuríkjum. Ferningarnir uppfylla einnig CE, S-mark og ROHS staðla.