Avolt

Avolt er sænskt hönnunarstúdíó sem þróar, hannar og markaðssetur vörur sem tengir rafmagn í rými með fallegri og tímalausri skandinavískri hönnun fyrir heimili, skrifstofur, verslanir og almenningsrými.

    • Engin vara í körfu.

ÞJÓNUSTA
– SPURT OG SVARAÐ

ALGENGAR SPURNINGAR OG SVÖR

PANTANIR

HVERNIG SENDIÐ ÞIÐ PANTANIR?

Við sendum flestar pantanir með TVG Xpress, þeir bjóða uppá hraða heimsendingu til yfir 85% landsmanna.

HVERSU LANGAN TÍMA TEKUR AÐ FÁ AFHENDAR PANTANIR?

Pantanir eru sendar af stað innan 24 klst frá því þær berast – TVG afhendir samdægurs eða daginn eftir að þeim berast vörur.

FJÖLTENGI

HVAR ERU FJÖLTENGIN FRAMLEIDD?

Ferningarnir eru hannaðir og þróaðir í Svíþjóð og framleiddir í Kína.

HVAR ERU FJÖLTENGIN FRAMLEIDD?

Snúran er 1,8 m. löng.

HVAÐA RAFMAGNS STAÐLA UPPFYLLIR FJÖLTENGIÐ?

Ferningarnir eru með Type F standard (F-type socket) sem er staðlað í öllum Evrópuríkjum. Ferningarnir uppfylla einnig CE, S-mark og ROHS staðla.

Fékkstu ekki svör við þínum spurningum? Hafðu samband!

Ef spurningar snúast um vörur eða ábygðarmál þá er æskilegt að láta fylgja með upplýsingar um verslun þar sem vara var keypt ásamt dagsetningu kaupa – þá munum við þurfa pöntunarnúmer af heimasíðu eða kvittun sem staðfestir kaup.

Avolt

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

Halda áfram