Avolt

Avolt er sænskt hönnunarstúdíó sem þróar, hannar og markaðssetur vörur sem tengir rafmagn í rými með fallegri og tímalausri skandinavískri hönnun fyrir heimili, skrifstofur, verslanir og almenningsrými.

    • Engin vara í körfu.

FRÍTT DROPP

Þegar pantað er fyrir 10.000 kr.

SKJÓT AFGREIÐSLA

Sent af stað innan 24 klst.

10% AFSL. VIÐ KAUP Á 2

Með kóðanum "tvenna"

VINSÆLAR VÖRUR

NÝ KYNSLÓÐ FJÖLTENGJA

Square 1 er fáanlegt í 7 mismunandi litum, er með þrjár innstungur, tvö usb-c tengi (30W) og innbyggðan segul sem hægt er að festa hvar sem er.

SJÁ ALLAR VÖRUR

Klassísk og einföld hönnun og sjálfbærni í framleiðslu gerir fjöltengin að einstakri vöru

SÆNSKUR EINFALDLEIKI

SQUARE 1 - FERNINGUR 1

Gefur rýmum og tækjum rafmagn með skandinavískri hönnun.

Avolt er sænskt hönnunarstúdíó sem þróar, hannar og markaðssetur vörur sem tengir rafmagn í rými með fallegri og tímalausri skandinavískri hönnun fyrir heimili, skrifstofur, verslanir og almenningsrými.

SJÁLFBÆR HÖNNUN

Yfir 20% úr endurunnu plasti

Eitt skref í einu

Heimur rafmagnstækja er enn mjög háður plasti, öryggisins vegna og til að mæta ríkjandi stöðlum. Þó að við neyðumst til að sætta okkur við þann veruleika þá heldur AVOLT áfram að knýja fram breytingar í þessum efnum.

Með hverri vöru sem AVOLT framleiðir færum við mörkin og breytum í rétta átt. Fyrsta varan Square 1 er gerður með 20% endurunnu plasti og umhverfisvænum umbúðum.

Avolt

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

Halda áfram